
Fagus Unimog trukkur
Hægt að tengja snjóplóg, ýtutönn og krana á pallinn (selst sér)
Stýranlegur og 2 fígúrur fylgja
Fagus leikföng eru þýsk umhverfis vottuð leikföng.
Hafa fengið alþjóðlegar viðurkenningar og verðlaun fyrir vandaða framleiðslu og endingu.
Fagus leikföng vaxa með barninu.
Öll Fagus leikföng eru handunnin úr Beyki án þess að nota nagla eða skrúfur.
Stærð Lengd 25 cm.
Fagus leggur áherslu á að veita fötluðum einstaklingum vinnu við að framleiða hágæða tré leikföng, sem endast og endast, sem gerir það að verkum að starfsmennirnir eru mjög ánægðir og finna að að framleiðsla þeirra gerir þá að mikilvægum og nýtum þjóðfélagsþegnum.
fyrir 3 ára +