Bláa party settið er frábært og þroskandi til að lita og setja saman t.d í afmælum eða fjölskyldan saman.
CALAFANT bláa settið er hentugt fyrir börn frá 3 ára gert úr hvítum pappa. Merkt með svörtum línum til að auðvelda litun. Einfaldar skýringarmyndir um samsetningar sýna hvernig á að setja módelið saman sem er úr sterkum endurvinnanlegum pappa án þess að nota án lím eða skæri.
Með bleika party settinu fylgja ekki litir með.
Stærð: 46 x 25 x 18 cm,
Efni: Hvítur pappi með prentuðum línum
VARÚÐ: Ekki ætlað börnum yngri en 3 ára. Inniheldur smáhluti.